top of page
Search
  • Writer's pictureUna Dögg Guðmundsdóttir

Gómsætt döðlugott

Hráefni: 

500 g döðlur, saxaðar smátt 250 g smjör 5-6 bollar Rice crispies 400 g hvítt súkkulaði 100 g popp 80 g Cadbury Mini egg

Aðferð:

  1. Döðlur og smjör brætt saman í potti og hitað þangað til döðlurnar eru orðnar mjúkar.

  2. Blandið Rice crispies og poppi saman við og setjið í form í frysti í 10 mínútur. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Hellið yfir Rice crispies blönduna, setjið Cadbury-eggin yfir og frystið í um það bil 30 mínútur.

  3. Skerið í bita og njótið.


113 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page