top of page
Search
  • Writer's pictureUna Dögg Guðmundsdóttir

Granateplakaka

Innihald :

5 stk jonargold epli

1 peli rjómi

1 pakki Lu kanilkex

1-2 granatepli


Aðferð :

Byrjið á því að mylja Lu kanilkex niður í form.

Afhýðið eplin og rífið þau niður með rifjárni og leggið yfir kex mylsnuna.

Þeytið rjóma og leggið yfir eplin.

Hreinsið granatepla kjarnana ( rauðu berin) úr kjarna granateplanna og stráið þeim yfir rjómann.

Geymist í kæli yfir nóttu eða í hið minnsta 4-5 klst til þess að kexið nái að blotna vel.

121 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page