top of page
Search
  • Writer's pictureUna Dögg Guðmundsdóttir

Hvít Toblerone mús

Einfaldur og bragðgóður eftirréttur!


Uppskrift fyrir 4


Innihald:


250 gr Toblerone hvítt

60 gr smjör

2 stk egg

250 gr rjómi

Ber/súkkulaðispænir til að skreyta með.


Aðferð:


  1. Bræðið súkkulaði og smjör yfir vatnsbaði og hrærið vel í blöndunni, þegar blandan er orðin slétt er hún tekin af hitanum í um það bil 5 mínútur.

  2. Stífþeytið rjómann.

  3. Pískið eggin og blandið rólega saman við súkkulaðiblönduna.

  4. Setjið 1/3 af rjómanum saman við blönduna og hrærið vel saman. Setjið restina af rjómanum saman við, blandið varlega saman með sleif.

  5. Hellið jafnt í fjórar eftirréttaskálar og kælið í um 2-3 klst áður en þið skreytið og berið fram.





63 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page