top of page
Search
  • Writer's pictureUna Dögg Guðmundsdóttir

Mozzarella spjót, einfalt í veisluna.

Einstaklega einfalt en alltaf huggulegt að bera þetta fram á pinnum, ekki skemmir litadýrðin fyrir.


Innihald:

Mozzarella kúlur

Picolo tómatar

Basilikka

Balsamik (val)


Aðferð

1. þræðið eina mozzarella kúlu, einn tómar og lauf af basilikku á pinna

2. Raðið á bakka og skvettið smá balsamik yfir til að fá enn meira bragð.





4 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page