top of page
Search
  • Writer's pictureUna Dögg Guðmundsdóttir

Nestishugmyndir...

Vantar okkur ekki alltaf hugmyndir af góðu nesti?

Hérna koma nokkrar myndir af hugmyndum sem hægt er að taka með í nesti, þetta þarf ekki að vera flókið.

Stundum er nóg að skipta út samlokubrauðinu fyrir pítubrauð eða tortillur. Jafnvel getur verið skemmtileg tilbreyting að setja tvær brauðtegundir saman og skera í bita.

Ávextir og grænmeti í nesti verða oft girnilegri ef að maður setur þá á pinna eða gerir jafnvel ávaxtasalat.




Upprúlluð tortilla með osti, skinku, gúrku og pítusósu. MUNA maískökur litlar.

Grísk jógúrt með niðurskornum ávöxtum.


Tvískipti brauð lagt saman og skorið í bita, vekur mikla lukku.

Hummus í box með grænmeti.



34 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page